1712
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1712 (MDCCXII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
Fædd
- Árni Hallvarðsson, prestur á Hvalsnesi á Suðurnesjum (d. 1748).
- Gísli Magnússon , biskup á Hólum (d. 1779) .
Dáin
Erlendis
Atburðir
Norðurlandaófriðurinn mikli: Danir sigra Svía í orrustu við eyjuna Rügen.
Fædd
- Friðrik mikli, leiðtogi Prússlands
- George Grenville, forsætisráðherra Bretlands.
- Jean-Jacques Rousseau, fransk-svissneskur heimspekingur.
Dáin