1780

Ár

1777 1778 177917801781 1782 1783

Áratugir

1761–17701771–17801781–1790

Aldir

17. öldin18. öldin19. öldin

Jörundur hundadagakonungur.

Árið 1780 (MDCCLXXX í rómverskum tölum)

Á Íslandi

  • 7. maí - Jón Teitsson var vígður biskup á Hólum. Hann dó ári síðar.
  • Nóvember - Reynistaðarbræður og förunautar þeirra fórust við Beinahól á Kili. Lík bræðranna fundust árið 1846.
  • Fyrsta íslenska barnabókin kom út, Barna-Liood : med Ljuflings-Lag eftir séra Vigfús Jónsson í Hítardal.
  • Jón Sveinsson varð landlæknir.
  • Bókin Atli eftir Björn Halldórsson í Sauðlauksdal kom fyrst út.

Fædd

Dáin

Erlendis

Fædd

Dáin