1889
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1889 (MDCCCLXXXIX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
Fædd
- 18. maí - Gunnar Gunnarsson, skáld (d. 1975)
- 21. október - María Maack, íslensk hjúkrunarkona (d. 1975).
- 31. júlí - Júlíana Sveinsdóttir, myndlistakona (d. 1966)
- 25. nóvember - Jón Sveinsson, fyrsti bæjarstjóri Akureyrar (d. 1957)
Dáin
Erlendis
Fædd
- 16. apríl - Charlie Chaplin, enskur leikari og leikstjóri (d. 1977).
- 7. apríl - Gabriela Mistral, síleskt skáld og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1957).
- 28. apríl - António de Oliveira Salazar, einræðisherra Portúgals (d. 1970).
- 20. apríl - Adolf Hitler, einræðisherra í Þýskalandi (d. 1945).
- 21. apríl - Paul Karrer, svissneskur efnafræðingur og handhafi nóbelsverðlaunanna (d. 1971)
- 26. apríl - Ludwig Wittgenstein, austurrískur heimspekingur (d. 1951)
Dáin