Alexía Hollandsprinsessa

Alexía Hollandsprinsessa.

Alexía Hollandsprinsessa (Alexia Juliana Marcela Laurentien) (fædd 26. júní 2005), er miðdóttir Vilhjálms Alexanders Hollandsprins og Máximu Hollandsprinsessu.

Skírn og daglegt líf

Alexía var skírð 19. nóvember 2005 í Wassenaar. Guðforeldrar hennar eru Mathilde, hertogaynjan af Brabant, fröken Alexandra Jankovich de Jeszenice, föðurbróðir hennar Johan Friso Hollandsprins.

Alexía býr með foreldrum sínum og systrum í Wassenaar Hollandi.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.