Alexía Hollandsprinsessa
Alexía Hollandsprinsessa (Alexia Juliana Marcela Laurentien) (fædd 26. júní 2005), er miðdóttir Vilhjálms Alexanders Hollandsprins og Máximu Hollandsprinsessu.
Skírn og daglegt líf
Alexía var skírð 19. nóvember 2005 í Wassenaar. Guðforeldrar hennar eru Mathilde, hertogaynjan af Brabant, fröken Alexandra Jankovich de Jeszenice, föðurbróðir hennar Johan Friso Hollandsprins.
Alexía býr með foreldrum sínum og systrum í Wassenaar Hollandi.