Bikarblöð

Hlutar fullþroska blóms: 1 - blómstilkur, 2 - stoðblað, 3 - bikarblað, 4 - krónublað, 5 - frævill, 6 - fræva, 7 - laufblað
Bikarblöð í Ludwigia octovalvis

Bikarblöð (eða bikar) eru hluti blómsins sem umkringja og vernda blómhnappinn. Bikarblöð eru í raun ummynduð laufblöð, því að þau líkjast einna helst venjulegum laufblöðum og eru oftast græn.

Myndasafn

Heimildir

  • Geir Gígja (1961). Grasafræði. Reykjavík: Ríkisútgáfa námsbóka. bls. 126.
  • Hörður Kristinsson (2012). Íslenska plöntuhandbókin - Blómplöntur og byrkningar (3. útgáfa). Reykjavík: Mál og menning. bls. 364. ISBN 9979-3-1727-2.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.