Bjarnarlaukur

Bjarnarlaukur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. ursinum

Tvínefni
Allium ursinum
L., 1753
Samheiti
Samheiti
  • Aglitheis ursina (L.) Raf.
  • Allium latifolium Gilib.
  • Allium longipetiolatum St.-Lag.
  • Allium nemorale Salisb.
  • Allium petiolatum Lam.
  • Allium ucrainicum (Oksner & Kleopow) Bordz.
  • Allium ursinoides G.Don ex Sweet
  • Allium ursinum subsp. ucrainicum Oksner & Kleopow
  • Allium ursinum var. ucrainicum (Oksner & Kleopow) Soó
  • Allium ursinum subsp. ucrainicum Kleop. & Oxner
  • Allium vincetoxicum Pall. ex Ledeb.
  • Cepa ursina (L.) Bernh.
  • Geboscon ursinum (L.) Raf.
  • Hylogeton ursinum (L.) Salisb.
  • Moly latifolium (Gilib.) Gray
  • Ophioscorodon ursinum (L.) Wallr.

Bjarnarlaukur (fræðiheiti: Allium ursinum) er villtur ættingi graslauks sem er algengur í Evrópu og Asíu. Heitið er dregið af því að birnir voru taldir sólgnir í laukana. Bjarnarlaukur vex í botni laufskóga og getur myndað gróðurþekju sem angar svipað og hvítlaukur. Laufin eru notuð sem grænmeti.[1][2] Fyrir utan lyktina svipar þeim mjög til blaða lilju vallarins, einnig Arum maculatum, Veratrum viride eða Veratrum album sem eru allar eitraðar.[3] Blómin eru hvít og stjörnulaga og sitja í klasa efst á þrístrendum blómstilk.

Bjarnarlaukur í enskum skógi

Tilvísanir

  1. Johannes Seidemann (2005). World spice plants. Springer. bls. 27. ISBN 978-3-540-22279-8. Sótt 13 apríl 2011.
  2. Institut Fur Pflanzengenetik Und Kulturpflanzenforschung Gatersleben (COR) (11 maí 2001). Mansfeld's Encyclopedia of Agricultural and Horticultural Crops: (Except Ornamentals). Springer. bls. 2251–. ISBN 978-3-540-41017-1. Sótt 13 apríl 2011.
  3. Gilotta, Irene; Brvar, Miran (2010). „Accidental poisoning with Veratrum album mistaken for wild garlic (Allium ursinum)“. Clinical Toxicology. 48 (9): 949–952. doi:10.3109/15563650.2010.533675. ISSN 1556-3650. PMID 21171854. S2CID 207657813.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.