Blísturendur
Blísturendur | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Skrautblístra (Dendrocygna eytoni)
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
|
Blísturendur (fræðiheiti: Dendrocygna), einnig kallaðar blístrur, eru undirætt anda.
Tegundir
- Brúnblístra (Dendrocygna arborea)
- Dendrocygna arcuata
- Flekkublístra (Dendrocygna autumnalis)
- Gulblístra (Dendrocygna bicolor)
- Skrautblístra (Dendrocygna eytoni)
- Dendrocygna guttata
- Jövublístra (Dendrocygna javanica)
- Randablístra (Dendrocygna vidua)
Heimildaskrá
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/4a/Commons-logo.svg/30px-Commons-logo.svg.png)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist blísturöndum.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/d/df/Wikispecies-logo.svg/34px-Wikispecies-logo.svg.png)
Wikilífverur eru með efni sem tengist blísturöndum.