Dómkirkjan í São Paulo

São Paulo Dómkirkja

Dómkirkjan í São Paulo (portúgalska: Catedral Metropolitana eða Catedral da Sé de São Paulo) er dómkirkja í São Paulo í Brasilíu. Kirkjan, sem er að mestu í nýgotneskum stíl var reist á árunum 1913 til 1967 en var vígð árið 1954. Hún er í austanverðri miðborg São Paulo. Kirkjan er 111 metrar á lengd, 46 metrar á breidd og turnarnir tveir eru 96 metrar á hæð.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.