Debbie Harry

Debbie Harry árið 2007

Debbie Harry (fædd Deborah Ann Harry, 1. júlí 1945 í Miami, Flórída) er bandarískur rokktónlistarmaður, textahöfundur og leikkona. Hún er meðlimur og einnig einn stofnenda nýbylgjuhljómsveitarinnar Blondie[1].

Útgefið efni

  • KooKoo (1981)
  • Rockbird (1986)
  • Def, Dumb & Blonde (1989)
  • Debravation (1993)
  • Necessary Evil (2007)

Tilvísanir

  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 17 febrúar 2016. Sótt 14. mars 2016.

Tenglar

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.