Debbie Harry
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/1/19/Deborah_Harry_14-7-07_Thetford_UK_02.jpg/250px-Deborah_Harry_14-7-07_Thetford_UK_02.jpg)
Debbie Harry (fædd Deborah Ann Harry, 1. júlí 1945 í Miami, Flórída) er bandarískur rokktónlistarmaður, textahöfundur og leikkona. Hún er meðlimur og einnig einn stofnenda nýbylgjuhljómsveitarinnar Blondie[1].
Útgefið efni
- KooKoo (1981)
- Rockbird (1986)
- Def, Dumb & Blonde (1989)
- Debravation (1993)
- Necessary Evil (2007)
Tilvísanir
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 17 febrúar 2016. Sótt 14. mars 2016.
Tenglar
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/4a/Commons-logo.svg/30px-Commons-logo.svg.png)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Debbie Harry.
- Opinber vefsíða Debbie Harry Geymt 15 mars 2016 í Wayback Machine