Denis Buntić

Denis Buntić.

Denis Buntić (fæddur 13. október 1982 í Ljubuški í fyrrverandi Júgóslavíu) er króatískur handknattleiksmaður, sem leikur fyrir spænska liðið Ademar León og króatíska karlalandsliðið í handknattleik. Með króatíska landsliðinu hefur hann tvívegis unnið til silfurverðlauna á heimsmeistaramóti karla, fyrst á heimsmeistaramótinu í Túnis 2005 og aftur á heimsmeistaramótinu í Króatíu árið 2009.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.