Endurskinshæfni
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/1/18/Albedo-e_hg.svg/290px-Albedo-e_hg.svg.png)
Endurskinshæfni eða albedo er hlutfall milli þess ljósmagns sem er endurvarpað af hlut (t.d. himintungli) og þess magns sem á hann fellur.
Tengill
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/4a/Commons-logo.svg/30px-Commons-logo.svg.png)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Endurskinshæfni.
Endurskinshæfni eða albedo er hlutfall milli þess ljósmagns sem er endurvarpað af hlut (t.d. himintungli) og þess magns sem á hann fellur.