Eyðimerkurmyndun

Kort sem sýnir hættu á eyðimerkurmyndun.

Eyðimerkurmyndun er tegund landeyðingar þar sem þurrlendi breytist í eyðimörk og missir vatnsuppsprettur, gróðurþekju og dýralíf. Eyðimerkurmyndun getur stafað af ýmsum þáttum eins og loftslagsbreytingum og ofnýtingu af hálfu manna. Skógaeyðing, jarðvegseyðing, uppblástur og þurrkar eiga þátt í eyðimerkurmyndun. Eyðimerkurmyndun getur verið náttúruleg og stafað af breytingum sem verða á umhverfisaðstæðum jarðar. Eyðimerkurmyndun er alvarlegt umhverfisvandamál víða um heim. Eyðimerkurmyndun er hvað mest á Sahelsvæðinu, í Góbíeyðimörkinni, Mongolíu og einnig á afmörkuðum svæðum í Suður-Ameríku. [1] Sameinuðu þjóðirnar hafa beitt sér í baráttunni gegn eyðimerkurmyndu með samningi sem Ísland hefur undirritað[2][3]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Forskoðun heimilda

  1. „Desertification“, Wikipedia (enska), 8. nóvember 2023, sótt 20. nóvember 2023
  2. „Home“. UNCCD (enska). Sótt 20. nóvember 2023.
  3. „Alþjóðlegir umhverfissamningar - Aðgerðir gegn eyðimerkurmyndun“. www.stjornarradid.is. Sótt 20. nóvember 2023.