Fílípp Kírkorov
Fílípp Bedrosov Kírkorov (f. 30. apríl 1967) er rússneskur söngvari af búlgarskum uppruna.
Hann keppti fyrir hönd Rússlands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1995 með laginu „Kolybel'naya dlya vulkana“. Hann náði 17. sæti af 22, með 17 stig.
Tenglar
Þessi tónlistargrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.