Gagnagíslataka

Gagnagíslataka er tölvuárás þar sem forrit sem dulkóðar gögn notanda er í laumi komið fyrir á tölvu og notandi krafinn upp peningafjárhæð til að fá aðgang að gögnum sínum aftur.

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.