Georg Brandes

Georg Brandes, undirbúningsskissa fyrir málverk eftir danska málarann P.S. Krøyer, 1900

Georg Morris Cohen Brandes (4. febrúar 1842 - 19. febrúar 1927) var danskur fræðimaður, sem hafði mikil áhrif á menningu í Evrópu, sér í lagi á Norðurlöndunum frá um 1870 og fram yfir aldamótin 1900. Í Danmörku er hann gjarnan kenndur við „stökkið í módernismann“ (d. det Moderne Gennembrud).[1] Brandes er til að mynda talinn hafa talsverð áhrif á norska rithöfundinn Henrik Ibsen. Ekki má gleyma áhrifum Brandesar á Verðandimenn, ekki síst þá Hannes Hafstein, Gest Pálsson og Einar Kvaran.

Tilvísanir

Tenglar

  Þetta æviágrip sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.