Hádegismatur

Hádegismatur (eða hádegisverður) er máltíð sem er snædd um hádegi, þ.e.a.s. um kl. 12. Orðið miðdegismatur er oftast haft um hádegismat í venjulegum skilningi, en hann gat þó dregist frá klukkan 12 til 4 á daginn. Oftast var það um hábjargræðistímann, og var þá kannski aðeins drukkið kaffi á hádegi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.