Híeron (Xenofon)

Þessi grein fjallar um
rit eftir Xenofon
Sagnfræðileg verk og ævisögur:
Austurför Kýrosar
Menntun Kýrosar
Grikklandssaga
Agesilás
Rit um Sókrates:
Minningar um Sókrates
Hagstjórnin
Samdrykkjan
Varnarræða Sókratesar
Híeron
Styttri rit:
Um reiðmennsku
Riddaraliðsforinginn
Um veiðar með hundum
Leiðir og aðferðir
Stjórnskipan Spörtu
Ranglega eignað Xenofoni:
Stjórnskipan Aþenu

Híeron er rit eftir forngríska rithöfundinn Xenofon í formi samræðu milli Híerons, harðstjóra í Sýrakúsu, og skáldsins Símonídesar frá Keos. Xenofon færir rök fyrir því að harðstjórinn sé í engu hamingjusamari en óbreyttur borgari.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.