Höll

Schwerin-höll í Þýskalandi, sögulegt heimili leiðtogans af Mecklenburg

Höll er mikilfenglegt setur og heimili fyrir þjóðhöfðinga eða aðra opinbera manneskju eins og biskup eða erkibiskup. Hallir er víða að finna í Evrópu en í mörgum þeirra býr aðallinn. Í dag eru margar hallir notaðar í öðrum tilgangi en heimili, til dæmis sem þinghús, söfn, hótel eða skrifstofur.

Tengt efni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.