Hljóðkerfisfræði

Hljóðkerfisfræði er grein málvísinda sem fæst við vensl milli málhljóða. Hljóðkerfisfræði er oft ruglað saman við hljóðfræði, sem einblínir á lýsingar á hljóðum. Hljóðkerfisfræði gengur út á að skoða hljóðkerfi í heild sinni og tekur tillit til hljóðumhverfis (þ.e. hún lýsir því hvernig hljóð hafa áhrif hvert á annað). Hljóðkerfisfræði einbeinist að lýsingu á reglubundnum venslum milli hljóðana (merkingargreinandi eininga í tilteknu tungumáli).[1]

Heimildir

  1. Eiríkur Rögnvaldsson (1993). Íslensk hljóðkerfisfræði. Háskóli Íslands.
Linguistics stub.svg  Þessi málvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.