Jarðskjálftinn í Hanshin
![]() |
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |

Jarðskjálftinn í Hanshin (Japanska: 阪神・淡路大震災) var jarðskjálfti sem átti sér stað klukkan 05:46:53 að japönskum staðartíma (16. janúar, 20:46:53 að samræmdum alþjóðlegum tíma) þann 17. janúar 1995 í Hyogo-héraði í Japan. 6.434 manns létu lífið og 300.000 manna misstu heimili sín. Skjálftamiðjan var á 34°59'N 135°07'A á 16 km dýpi. Stærð skjálftans var 7 stig á Richterskvarða.
Tenglar

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Category:1995 Great Hanshin-Awaji earthquake.