Karlalandsliðið Miðbaugs-Gíneu í knattspyrnu
![]() | ||||
Íþróttasamband | (Franska: Federación Ecuatoguineana de Fútbol) Knattspyrnusamband Miðbaugs-Gíneu | |||
---|---|---|---|---|
Álfusamband | CAF | |||
Þjálfari | Juan Michá | |||
Fyrirliði | Carlos Akapo | |||
Leikvangur | Malabo leikvangurinn | |||
FIFA sæti Hæst Lægst | 93 (19. desember 2024) 49 (febrúar 2015) 195 (desember 1998) | |||
| ||||
Fyrsti landsleikur | ||||
2-6 gegn ![]() | ||||
Stærsti sigur | ||||
4-0 gegn ![]() ![]() ![]() | ||||
Mesta tap | ||||
0-6 gegn ![]() |
Karlalandsliðið Miðbaugs-Gíneu í knattspyrnu er fulltrúi Miðbaugs-Gíneu í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en best hafnað í fjórða sæti í Afríkukeppninni þar sem landið var í hlutverki gestgjafa árin 2012 og 2015.