Karlalandsliðið Miðbaugs-Gíneu í knattspyrnu

Landsliðið Miðbaugs-Gíneu í knattspyrnu
Merki landsliðsins
Íþróttasamband(Franska: Federación Ecuatoguineana de Fútbol) Knattspyrnusamband Miðbaugs-Gíneu
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariJuan Michá
FyrirliðiCarlos Akapo
LeikvangurMalabo leikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
93 (19. desember 2024)
49 (febrúar 2015)
195 (desember 1998)
Heimabúningur
Útibúningur
{titill}
Fyrsti landsleikur
2-6 gegn Kína, 23. maí 1975.
Stærsti sigur
4-0 gegn Mið-Afríkulýðveldinu, Bata 1. des. 2014; Suður-Súdan, Malabo 4. sept. 2016 & Fílabeinsströndinni, Abidjan 22. jan. 2024.
Mesta tap
0-6 gegn Kongó, 13. des. 1990.

Karlalandsliðið Miðbaugs-Gíneu í knattspyrnu er fulltrúi Miðbaugs-Gíneu í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en best hafnað í fjórða sæti í Afríkukeppninni þar sem landið var í hlutverki gestgjafa árin 2012 og 2015.

Heimildir