Link er tölvuleikjapersóna og hetjan í The Legend of Zelda seríunni búin til af Shigeru Miyamoto. The Legend of Zelda er ein af stærstu og vinsælustu leikjasería frá Nintendo með yfir 47 milljón eintök seld árið 2006. Persónan birtist fyrst árið 1986 í The Legend of Zelda, þar sem hann var í tvívídd og í seinni tíð hefur hann verið í þrívídd. Link hefur einnig komið fram í öðrum leikjum frá Nintendo, myndasögum og meira að segja sjónvarpsþátt um The Legend of Zelda seríunna.
Link · Great Fairy · Impa · Malon · Princess Zelda · Tingle og tengdar persónur Ganon · Twinrova · Vaati
Eftir leik Link's Awakening · Ocarina of Time · Majora's Mask Oracle of Ages og Seasons · The Wind Waker · Twilight Princess
Persónur í The Legend of Zelda-seríunni