Lomé

Lomé áður Lome er höfuðborg Tógó. Áætlaður íbúafjöldi (2005) er 760.000. Borgin stendur við Benínflóa, sem er hluti af Gíneuflóa, og er aðal iðnaðar- og hafnarborg landsins, auk þess að vera aðsetur stjórnarinnar.
nafnið kemur úr frumbyggjamálinu éwé og er leitt af 'Alotimé' sem á éwé þýðir á milli aló-trjánna.