Medina

Medina er borg í Hejaz héraði í vestur hluta Sádi-Arabía. Medina er önnur heilagasta borg Íslams og geymir gröf Múhameðs spámanns. Upprunalega var Medina þekkt sem Yathrib en seinna var nafni borgarinnar breytt í Medina. Árið 2006 bjuggu 1,3 milljónir manna í Medina.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.