Meistaradeild Evrópu 2006-07

Meistaradeild Evrópu 2006-07 er 52. Meistaradeild Evrópu sem haldin er. Úrslitaleikurleikurinn var haldinn í Aþenu, Grikklandi þann 23. maí 2007 á Olympic Stadium leikvanginum, þar sem Liverpool og AC Milan mættust.

Riðlakeppni

A riðill

Lið Stig L U J T + - +/-
1. Fáni Englands Chelsea 13 6 4 1 1 10 4 6
2. Fáni Spánar Barcelona 11 6 3 2 1 12 4 8
3. Fáni Þýskalands Werder Bremen 10 6 3 1 2 7 5 2
4. Fáni Búlgaríu Levski Sofia 0 6 0 0 6 1 17 -16

B riðill

Lið Stig L U J T + - +/-
1. Fáni Þýskalands Bayern München 12 6 3 3 0 10 3 7
2. Fáni Ítalíu Internazionale 10 6 3 1 2 5 5 0
3. Fáni Rússlands Spartak Moscow 5 6 1 2 3 7 11 -4
4. Fáni Portúgals Sporting Lisbon 5 6 1 2 3 3 6 -3

C riðill

Lið Stig L U J T + - +/-
1. Fáni Englands Liverpool 13 6 4 1 1 11 5 6
2. Fáni Hollands PSV Eindhoven 10 6 3 1 2 6 6 0
3. Fáni Frakklands Bordeaux 7 6 2 1 3 6 7 -1
4. Fáni Tyrklands Galatasaray 4 6 1 1 4 7 12 -5

D riðill

Lið Stig L U J T + - +/-
1. Fáni Spánar Valencia 13 6 4 1 1 12 6 6
2. Fáni Ítalíu Roma 10 6 3 1 2 8 4 4
3. Fáni Úkraínu Shakhtar Donetsk 6 6 1 3 2 6 11 -5
4. Fáni Grikklands Olympiacos 3 6 0 3 3 6 11 -5

E riðill

Lið Stig L U J T + - +/-
1. Fáni Frakklands Lyon 14 6 4 2 0 12 3 9
2. Fáni Spánar Real Madrid 11 6 3 2 1 14 8 6
3. Fáni Rúmeníu Steaua Bucharest 5 6 1 2 3 7 11 -4
4. Fáni Úkraínu Dynamo Kyiv 2 6 0 2 4 5 16 -11

F riðill

Lið Stig L U J T + - +/-
1. Fáni Englands Manchester United 12 6 4 0 2 10 5 5
2. Fáni Skotlands Celtic 9 6 3 0 3 8 9 -1
3. Fáni Portúgals Benfica 7 6 2 1 3 7 8 -1
4. Fáni Danmerkur Copenhagen 7 6 2 1 3 5 8 -3

G riðill

Lið Stig L U J T + - +/-
1. Fáni Englands Arsenal 11 6 3 2 1 7 3 4
2. Fáni Portúgals Porto 11 6 3 2 1 9 4 5
3. Fáni Rússlands CSKA Moscow 8 6 2 2 2 4 5 -1
4. Fáni Þýskalands Hamburg 3 6 1 0 5 7 15 -8

H riðill

Lið Stig L U J T + - +/-
1. Fáni Ítalíu AC Milan 10 6 3 1 2 8 4 4
2. Fáni Frakklands Lille 9 6 2 3 1 8 5 3
3. Fáni Grikklands AEK Athens 8 6 2 2 2 6 9 -3
4. Fáni Belgíu Anderlecht 4 6 0 4 2 7 11 -4

(Útskýringar: Stg= Stig; Spl= Leikir spilaðir; S= Sigrar; J= Jafntefli; T= Töp; Sk= Mörk skoruð; Fe= Mörk fengin á sig; Mm= Markamunur)

Útsláttarkeppni

Umferð 1

Leikir spilaðir 20. og 21. febrúar 2007 og 6. og 7. mars 2007.

Lið Loka- staða Lið Fyrri leikur Seinni leikur
Fáni Portúgals Porto 2-3 Fáni Englands Chelsea 1-1 1-2
Fáni Skotlands Celtic 0-1 Fáni Ítalíu AC Milan 0-0 0-1 (fra)
Fáni Hollands PSV Eindhoven 2-1 Fáni Englands Arsenal 1-0 1-1
Fáni Frakklands Lille 0-2 Fáni Englands Manchester United 0-1 0-1
Fáni Ítalíu Roma 2-0 Fáni Frakklands Lyon 0-0 2-0
Fáni Spánar Barcelona 2-2 (út) Fáni Englands Liverpool 1-2 1-0
Fáni Spánar Real Madrid 4-4 (út) Fáni Þýskalands Bayern München 3-2 1-2
Fáni Ítalíu Internazionale 2-2 (út) Fáni Spánar Valencia 2-2 0-0

Umferð 2

Lið Loka- staða Lið Fyrri leikur Seinni leikur
Fáni Ítalíu AC Milan 4-2 Fáni Þýskalands Bayern München 2-2 2-0
Fáni Hollands PSV Eindhoven 0-4 Fáni Englands Liverpool 0-3 0-1
Fáni Ítalíu Roma 3-8 Fáni Englands Manchester United 2-1 1-7
Fáni Englands Chelsea 3-2 Fáni Spánar Valencia 1-1 2-1

Undanúrslit

Lið Loka- staða Lið Fyrri leikur Seinni leikur
Fáni Englands Manchester United 3-5 Fáni Ítalíu AC Milan 3-2 0-3
Fáni Englands Chelsea 1-1 (vít) Fáni Englands Liverpool 1-0 0-1

Úrslit

Lið Loka- staða Lið
Fáni Ítalíu AC Milan 2 - 1 Fáni Englands Liverpool

Tengt efni


Fyrir:
Meistaradeild Evrópu 2005-06
Meistaradeild Evrópu Eftir:
Meistaradeild Evrópu 2007-08