Miðhéruð Englands

Hér eru Miðhéruð græn.

Miðhéruð Englands eða bara Miðhéruð (enska: Midlands) er svæði í Englandi sambærilegt við konungsríkið Mersíu. Það á landmæri að Suður-Englandi, Norður-Englandi, Austur-Anglíu og Wales. Stærsta borgin á svæðinu er Birmingham sem var mikilvæg borg í iðnbyltingunni á 18. og 19. öldum. Stjórnsýslulega skiptist svæðið í tvennt: Austur-Miðhéruð (e. East Midlands) og Vestur-Miðhéruð (e. West Midlands). Samt sem áður eru hlutar hefðbundna svæðisins í öðrum sýslum: Bedfordshire, Cambridgeshire, Peterborough (Austur-Englandi), Oxfordshire (Suðaustur-Englandi), Gloucestershire (Suðvestur-Englandi) og Norður-Lincolnshire (Yorkshire og Humber).

Markverðir bæir og borgar

  • Alcester, Aldridge, Alfreton, Ashbourne, Ashby de la Zouch, Atherstone
  • Banbury, Bedworth, Belper, Bewdley, Birmingham, Bloxwich, Boston, Bridgnorth, Bromsgrove, Brownhills, Burntwood, Burton upon Trent, Buxton
  • Cannock, Chesterfield, Coalville, Corby, Coventry
  • Darlaston, Daventry, Derby, Droitwich, Dudley
  • Eastwood, Evesham
  • Gainsborough, Glossop, Grantham
  • Halesowen, Hereford, Henley-in-Arden, Hinckley, Hucknall
  • Ilkeston
  • Kenilworth, Kettering, Kibworth Beauchamp, Kidderminster
  • Leamington Spa, Leek, Leicester, Lichfield, Lincoln, Long Eaton, Loughborough, Ludlow, Lutterworth
  • Malvern, Mansfield, Market Bosworth, Market Drayton, Market Harborough, Matlock
  • Newark-on-Trent, Newcastle-under-Lyme, Newport, Northampton, Nottingham, Nuneaton
  • Oldbury, Oswestry
  • Redditch, Rothwell, Rugby, Rugeley, Rushden
  • Shrewsbury, Skegness, Smethwick, Solihull, Stafford, Stamford, Stoke-on-Trent, Stone, Stourbridge, Stourport-on-Severn, Stratford-upon-Avon, Sutton Coldfield, Southam
  • Tamworth, Telford, Tipton, Towcester
  • Uttoxeter
  • Walsall, Warwick, Wednesbury, Wellingborough, West Bromwich, Whitchurch, Wigston, Wolverhampton, Worcester