Mimar Sinan

Teikning af Mimar Sinan.

Khoja Mimar Sinan Ağa (9. maí 14908. júní 1588) var aðal arkitekt og verkfræðingur Ottómanveldisins á tímum Suleimans I, Selims II og Murads III. Hann stýrði byggingu yfir þrjú hundruð mannvirkja.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.