Odesafylki

Kort sem sýnir staðsetningu Odesafylki í Úkraínu.

Odesafylki (Á úkraínsku: Оде́ська о́бласть - með latnesku stafrófi: Odeska oblast) er fylki í Úkraínu. Höfuðborgin er Odesa.

Tilvísanir