Poltavafylki
Kort sem sýnir staðsetningu Poltavafylki í Úkraínu.
Poltavafylki (Á úkraínsku: Полта́вська о́бласть - með latnesku stafrófi: Poltavska oblast) er fylki í Úkraínu.
Íbúar voru 1.350.000 árið 2022 og er höfuðborgin Poltava.
Tengt efni
Tilvísanir
|
---|
Sjálfstjórnarlýðveldi | |
---|
Fylki (oblast) | |
---|
Sjálfstjórnarborgir í Úkraínu | |
---|
|