P. T. Barnum

Phineas Taylor Barnum einnig þekktur sem P. T. Barnum (5. júlí 1810 í Connecticut – 7. apríl 1891 í Connecticut) var bandarískur athafnamaður en aðallega þekktur fyrir að vera einn af stofnendum að fjölleikahúsi því sem nefnt var: "Ringling Brothers and Barnum & Bailey Circus".