Palearktíska svæðið

Palearktíska svæðið

Palearktíska svæðið eða fornnorðurskautssvæðið[1] er svæði sem nær yfir alla Evrópu (þar með talið Ísland), Asíu norðan Himalajafjalla, Norður-Afríku og norðurhluta Arabíuskagans. Palearktíska svæðið er eitt af átta líflandafræðilegum svæðum heimsins en hefur sú skipting verið í notkun frá 19. öld.

Tengt efni

Heimildir

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.