Pedro de Valdivia
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/6/6e/Pedro_de_Valdivia.jpg/220px-Pedro_de_Valdivia.jpg)
Pedro de Valdivia (17. apríl 1497 – 25. desember 1553) var spænskur landvinningamaður sem lagði undir sig Chile og stofnandi borgarinnar Santíagó, Concepción og Valdivia í Chile. Hann var handsamaður og tekinn af lífi árið 1553 í stríði gegn Mapuche-mönnum.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/4a/Commons-logo.svg/30px-Commons-logo.svg.png)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Pedro de Valdivia.