Samlitningur

Litningar konu (XX) en konan hefur jafn mörg pör af samlitningum (litningapör 1 til 22) og karlar (að neðan). Konan hefur tvo X-litninga, en það eru kynlitningarnir.
Litningar manns (XY), hérna eru samlitningar fyrstu 22 litningapörin eins og í konun, en menn hafa svo einn X-litning og einn Y-litning sem eru kynlitningarnir.

Samlitningur eða líkamslitningur (einnig A-litningur[1] og sjaldan líkfrumulitningur) kallast þeir litningar sem eru ekki kynlitningar. Í mönnum fyrirfinnast almennt 44 samlitningar (22 samlitningapör), þar sem 23. litningaparið samanstendur af X- og Y-litningunum (kynlitningunum). Það eru jafn margir samlitningar í konum og körlum.[2]

Heimildir

  1. [1]
  2. Griffiths, Anthony J. F. (1999). An Introduction to genetic analysis. New York: W.H. Freeman. ISBN 071673771X.