Sjófuglar

Sjófuglar eru fuglar sem aðlagaðir eru lífi í sjó. Sjófuglabyggðir við strönd Íslands eru með þeim stærstu í heimi.
Meðal sjófugla við Ísland eru
- Fýll
- Rita
- Súla
- Ísmáfur
- Bjartmáfur
- Hvítmáfur
- Svartbakur
- Sílamáfur
- Silfurmáfur
- Hettumáfur
- Kría
- Svartfugl (langvía, álka, stuttnefja)
- Haftyrðill
- Lundi
- Teista
- Skarfur