Spurningarmerki

Spurningarmerki (táknað ?) er í prentlist greinarmerki sem kemur í stað punkts í enda spurningar. Í ritaðri grísku er semíkomma (;) notuð sem spurningarmerki.
Tengt efni

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist spurningarmerkjum.