Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1927
Upplýsingar móts | |
---|---|
Mótshaldari | Perú |
Dagsetningar | 30. október – 27. Nóvember |
Lið | 4 |
Leikvangar | 1 |
Sætaröðun | |
Meistarar | ![]() |
Í öðru sæti | ![]() |
Í þriðja sæti | ![]() |
Í fjórða sæti | ![]() |
Tournament statistics | |
Leikir spilaðir | 6 |
Mörk skoruð | 37 (6,17 á leik) |
Markahæsti maður | ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() (3 mörk hver) |
Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1927 var 11. Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu og var haldin í Líma í Perú dagana 30. október til 27. nóvember. Þetta var í fyrsta sinn sem keppnin var haldin í landinu. Fjögur lið kepptu á mótinu þar sem öll liðin mættust í einfaldri umferð. Argentínumenn urðu meistarar en Úrúgvæ hafnaði í öðru sæti. Bæði lið tryggðu sér þar með þátttökurétt á Ólympíuleikunum 1928.
Sigur Úrúgvæmanna á Bólivíu er enn í dag stærsti sigur þeirra í landsleik.
Leikvangurinn
Líma |
---|
Estadio Nacional de Peru |
Fjöldi sæta: 40.000 |
![]() |
Keppnin
Sæti | Lið | L | U | J | T | Sk | Fe | Mm | Stig | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | ![]() |
Argentína | 3 | 3 | 0 | 0 | 15 | 4 | +11 | 6 |
2 | ![]() |
Úrúgvæ | 3 | 2 | 0 | 1 | 15 | 3 | +12 | 4 |
3 | ![]() |
Perú | 3 | 1 | 0 | 2 | 4 | 11 | +7 | 2 |
4 | ![]() |
Bólivía | 3 | 0 | 0 | 3 | 3 | 19 | -16 | 0 |
30. október | |||
![]() |
7-1 | ![]() |
Dómari: Benjamín Fuentes, Bólivíu |
Luna 18, 56, Carricaberry 20, 36, Recanatinin 24 (vítasp.), Seoane 29, 79 | Alborta 42 |
1. nóvember | |||
![]() |
4-0 | ![]() |
Dómari: Consolato Nay Foino, Argentínu |
Ulloa 49 (sjálfsm.), Sacco 52, 71, Castro 75 |
6. nóvember | |||
![]() |
9-0 | ![]() |
Dómari: Benjamín Fuentes, Perú |
Petrone 18, 65, 81, Figueroa 19, 67, 69, Arremón 43, Castro 68, Scarone 86 | {mörk2} |
13. nóvember | |||
![]() |
3-2 | ![]() |
Dómari: Alberto Parodi, Síle |
Neyra 31, Sarmiento 41, Montellanos 43 | Bustamante 13, 14 |
20. nóvember | |||
![]() |
3-2 | ![]() |
Dómari: David Thurner, Englandi |
Recanatini 56 (vítasp.), Luna 70, Canavesi 85 (vítasp.) | Scarone 33, 79 |
27. nóvember | |||
![]() |
5-1 | ![]() |
Dómari: Victorio Garibons, Bólivíu |
Ferreira 1, 30, Maglio 22, 25, Carricaberry 38 | Villanueva 3 |
Markahæstu leikmenn
- 3 mörk
Alfredo Carricaberry
Segundo Luna
Roberto Figueroa
Pedro Petrone
Héctor Scarone
Heimildir
- RSSSF, Suður-Ameríkukeppnin 1927 úrslitagrunnur
- Fyrirmynd greinarinnar var „1927 South American Championship“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 28. nóvember 2023.