The Swinging Blue Jeans

The Swinging Blue Jeans var bresk bíthljómsveit sem er þekktust fyrir Chan Romero-smellinn „Hippy Hippy Shake“ frá 1963. Hljómsveitin var stofnuð 1959 í Liverpool af Ray Ennis, Ralph Ellis, Les Braid, Paul Moss og Norman Kuhlke sem Blue Genes. Þeir komu fram á tónleikum með Bítlunum, Gerry and the Pacemakers, The Searchers og The Merseybeats.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.