Tuttugasta og þriðja konungsættin
Tuttugasta og þriðja konungsættin var í sögu Egyptalands hins forna konungsætt sem ríkti yfir efra Egyptalandi samhliða tuttugustu og annarri konungsættinni á þriðja millitímabilinu.
Konungar þessarar ættar voru messúessar frá Líbýu líkt og konungar tuttugustu og annarrar konungsættarinnar.