Vatnaíþróttir
Vatnaíþróttir eru íþróttir sem stundaðar eru í eða á vatni eða sjó.
Í vatni
- Sund
- Þríþraut (að hluta)
- Nútímafimmtarþraut (að hluta)
- Björgunarsund
- Sundknattleikur
- Listsund
- Sundfimi
- Snorklun
- Dýfingar
- Listdýfingar
- Vatnsrennibraut
Í kafi
- Köfun
- Djúpköfun
- Kafknattleikur
- Kafruðningur
- Neðansjávarljósmyndun
Á vatni
- Vatnabretti
- Vatnafótskriða
- Bátasiglingar
- Magabretti
- Kanóróður
- Stangveiði
- Sjóþota
- Kajakróður
- Flugdrekasiglingar
- Fallhlífasigling
- Fljótasiglingar
- Róður
- Siglingar
- Fleytibretti
- Standandi brettaróður
- Brimbretti
- Flúðasiglingar
- Kjölfarsbrun
- Seglbretti