Þú og þeir (Sókrates)
„Þú og þeir (Sókrates)“ | |
---|---|
Lag eftir Beathoven | |
Lengd | 3:03 |
Lagahöfundur | Sverrir Stormsker |
Textahöfundur | Sverrir Stormsker |
Tímaröð í Eurovision | |
◄ „Hægt og hljótt“ (1987) | |
„Það sem enginn sér“ (1989) ► |
„Þú og þeir“, eða „Sókrates“, var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1988. Þeir Sverrir Stormsker og Stefán Hilmarsson fluttu lagið og kölluðu sig Beathoven.