Þúfutittlingur
Þúfutittlingur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Anthus pratensis |
Þúfutittlingur eða grátittlingur (fræðiheiti: Anthus pratensis) er lítill fugl af erluætt. Hann er farfugl sem verpir víða í Norður-Evrópu og Asíu og hefur vetursetu í Suður-Evrópu, Norður-Afríku og Suður-Asíu en er staðfugl á Írlandi og Bretlandseyjum en færir sig þar til strandsvæða og niður á láglendi að vetrarlagi.
Þúfutittlingur er brúngulur, mógulur eða gulgrænn. Hann verpir oftast tvisvar á ári. Hann er 15 sm á lengd, vegur milli 15 og 25 grömm og vænghaf er 22-25 sm.
Tenglar
- Búsvæðaval og stofnstærð þúfutittlinga á láglendi[óvirkur tengill]
- Þúfutittlingur
- Myndir af þúfutittlingum Geymt 14 nóvember 2007 í Wayback Machine
- Meadow Pipit videos, photos & sounds Geymt 25 apríl 2013 í Wayback Machine on the Internet Bird Collection
- Ageing and sexing (PDF) by Javier Blasco-Zumeta Geymt 26 desember 2011 í Wayback Machine
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist þúfutittlingum.
Wikilífverur eru með efni sem tengist þúfutittlingum.