1045
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1045 (MXLV í rómverskum tölum) var 45. ár 11. aldar samkvæmt júlíska tímatalinu.
Atburðir
- 20. janúar - Giovanni dei Crescenzi–Ottaviani varð Silvester 3. páfi.
- 23. janúar - Játvarður góði gekk að eiga Edit af Wessex og hóf byggingu Westminster Abbey.
- 5. febrúar - Go-Reizei varð Japanskeisari eftir afsögn Go-Suzaku.
- 10. mars - Silvester 3. páfi var settur af og Benedikt 9. tók aftur við embætti.
- 5. maí - Giovanni dei Graziani varð Gregoríus 6. páfi eftir afsögn Benedikts 9.
- Bì Shēng fann upp prentun með færanlegu letri í Kína.
- Lingxiao-pagóðan var reist í núverandi mynd.
- Hætt var við Qingli-umbæturnar í Kína Songveldisins vegna andstöðu íhaldssamra embættismanna.
- Hinrik 3. keisari veitti Schaffhausen borgarréttindi.
Fædd
Dáin
- 7. febrúar - Go-Suzaku Japanskeisari (f. 1009).
- Radbot af Klettgau, þýskur greifi (f. 985).