1045

Ár

1042 1043 104410451046 1047 1048

Áratugir

1031-10401041-10501051-1060

Aldir

10. öldin11. öldin12. öldin

Árið 1045 (MXLV í rómverskum tölum) var 45. ár 11. aldar samkvæmt júlíska tímatalinu.

Atburðir

Fædd

  • Stefán af Blois, franskur greifi (d. 1102).
  • Huang Tingjian, kínverskur listamaður (d. 1105).

Dáin

  • 7. febrúar - Go-Suzaku Japanskeisari (f. 1009).
  • Radbot af Klettgau, þýskur greifi (f. 985).