1041-1050
Árþúsund: | 2. árþúsundið |
Öld: | 10. öldin · 11. öldin · 12. öldin |
Áratugir: | 1021–1030 · 1031–1040 · 1041–1050 · 1051–1060 · 1061–1070 |
Ár: | 1041 · 1042 · 1043 · 1044 · 1045 · 1046 · 1047 · 1048 · 1049 · 1050 |
Flokkar: | Fædd · Dáin · Stofnað · Lagt niður |
1041-1050 var 5. áratugur 11. aldar.
Atburðir
- Orrustan við Olivento: Normannar og langbarðar undir forystu Vilhjálms járnarms sigruðu væringja frá Býsantíum undir forystu Mikaels Dúkeianos og Haraldar harðráða (1041).
- Játvarður góði varð Englandskonungur eftir lát hálfbróður síns Hörða-Knúts (1042).
- Zóe keisaraynja tók völdin í Býsantíum (1042).
- Almoravídar gerðu innrás í Marokkó (1042).
- Vilhjálmur hertogi af Normandí vann sigur á uppreisnarbarónum normanna með aðstoð Hinriks 1. Frakkakonungs í orrustunni við Val-ès-Dunes (1047).