1411
Ár |
Áratugir |
Aldir |

Árið 1411 (MCDXI í rómverskum tölum)
Atburðir
- Jón Tófason var vígður Hólabiskup. Hann kom þó ekki til landsins fyrr en árið 1419.
- Björn Einarsson Jórsalafari kom til landsins úr Jórsalaför sinni.
Fædd
Dáin
- Pétur Nikulásson Hólabiskup (hugsanlega dáinn 1410). Hann hafði þá dvalist erlendis frá 1402.
Erlendis
- 11. febrúar - Fyrsti friðarsamningurinn í Thorn milli Pólverja og Litháa annars vegar og Þýsku riddaranna hins vegar.
- Febrúar - Jóhannes XXIII mótpáfi bannfærði Jan Hus (Jóhann Húss).
- 24. mars - Vopnahlé gert milli Eiríks af Pommern og greifanna í Holsetalandi.
- Háskólinn í St. Andrews í Skotlandi stofnaður með páfabréfi.
- Sigismundur af Lúxemborg var kjörinn konungur Þýskalands.
Fædd
- 21. september - Ríkharður hertogi af York (d. 1460).
Dáin