1692

Ár

1689 1690 169116921693 1694 1695

Áratugir

1681-16901691-17001701-1710

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1692 (MDCXCII í rómverskum tölum) var 92. ár 17. aldar og hlaupár sem hófst á þriðjudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en föstudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Atburðir

Sjóorrustan við La Hogue

Ódagsettir atburðir

  • Samkvæmt annálum fundust fimm heimilismenn frá Gröf í Norður-Múlasýslu dauðir í bænum. Þeir voru allir sprungnir á kviði og líkin þrútin og uppþembd. Hjá þeim í baðstofu fannst silungur á diski. Segir í annálum að það hafi líklega verið öfuguggi, en hann var samkvæmt hjátrú baneitraðastur allra kvikinda.

Fædd

Dáin

Ódagsett

  • Klemus Bjarnason, síðasti Íslendingurinn sem dæmdur var á bálið fyrir galdur. Dómnum var árið áður breytt í útlegð.