Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2008

2008 Afríkukeppni landsliða
2008
Upplýsingar móts
MótshaldariGana
Dagsetningar20. janúar til 16. febrúar
Lið16
Leikvangar4 (í 4 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Egyptaland (6. titill)
Í öðru sæti Kamerún
Í þriðja sæti Gana
Í fjórða sæti Fílabeinsströndin
Tournament statistics
Leikir spilaðir32
Mörk skoruð99 (3,09 á leik)
Markahæsti maður Samuel Eto'o (5 mörk)
Besti leikmaður Hosny Abd Rabo
2006
2010

Afríkukeppni karla í knattspyrnu 2008 fór fram í Gana 20. janúar til 16. febrúar 2008. Þetta var 26. Afríkukeppnin og lauk með því að Egyptar urðu meistarar í sjötta sinn eftir sigur á Kamerún í úrslitum.

Val á gestgjöfum

Þrjár þjóðir föluðust eftir gestgjafahlutverkinu: Gana, Suður-Afríka og Líbía. Suður-Afríkumenn drógu sig til baka eftir að hafa fengið úthlutað HM 2010. Í atkvæðagreiðslu þann 8. júlí 2004 var kosið milli hinna umsækjendanna tveggja þar sem Gana hlaut níu atkvæði gegn þremur.

Leikvangarnir

Akkra Kumasi
Ohene Djan leikvangurinn Baba Yara leikvangurinn
Fjöldi sæta: 40.000 Fjöldi sæta: 140.528
Tamale Sekondi-Takoradi
Tamale leikvangurinn Sekondi-Takoradi leikvangurinn
Fjöldi sæta: 21.017 Fjöldi sæta: 20.088

Keppnin

A-riðill

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Gana 3 3 0 0 5 1 +4 9
2 Gínea 3 1 1 1 5 5 0 4
3 Marokkó 3 1 0 2 7 6 +1 3
4 Namibía 3 0 1 2 2 7 -5 1
20. janúar
Gana 2:1 Gínea Ohene Djan leikvangurinn, Akkra
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Eddy Maillet, Seychelles-eyjum
A. Gyan 55 (vítasp.), Muntari 90 Kalabane 65
21. janúar
Namibía 1:5 Marokkó Ohene Djan leikvangurinn, Akkra
Áhorfendur: 2.000
Dómari: Divine Evehe, Kamerún
Brendell 24 Alloudi 1, 5, 28, Alloudi 40 (vítasp.), Zerka 74
24. janúar
Gínea 3:2 Marokkó Ohene Djan leikvangurinn, Akkra
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Jerome Damon, Suður-Afríku
Feindouno 11, 63 (vítasp.), Bangoura 59 Aboucherouane 60, Ouaddou 90
24. janúar
Gana 1:0 Namibía Ohene Djan leikvangurinn, Akkra
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Kacem Bennaceur, Túnis
Agogo 41
28. janúar
Gana 2:0 Marokkó Ohene Djan leikvangurinn, Akkra
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Modou Sowe, Gambíu
Essien 26, Muntari 45
28. janúar
Gínea 1:1 Namibía Sekondi-Takoradi leikvangurinn, Sekondi-Takoradi
Áhorfendur: 1.000
Dómari: Muhmed Ssegonga, Úganda
Youla 62 Brendell 80

B-riðill

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Fílabeinsströndin 3 3 0 0 8 1 +7 9
2 Nígería 3 1 1 1 2 1 +1 4
3 Malí 3 1 1 1 1 3 -2 4
4 Benín 3 0 0 3 1 7 -6 0
21. janúar
Nígería 0:1 Fílabeinsströndin Sekondi leikvangurinn, Sekondi-Takoradi
Áhorfendur: 20.088
Dómari: Mohamed Benouza, Alsír
Kalou 66
21. janúar
Malí 1:0 Benín Sekondi leikvangurinn, Sekondi-Takoradi
Áhorfendur: 11.000
Dómari: Jerome Damon, Suður-Afríku
Kanouté 49 (vítasp.)
25. janúar
Fílabeinsströndin 4:1 Benín Sekondi leikvangurinn, Sekondi-Takoradi
Áhorfendur: 13.000
Dómari: Kenias Marange, Simbabve
Drogba 40, Y. Touré 90, Keïta 53, Dindane 63 Omotoyossi 90
25. janúar
Nígería 0:0 Malí Sekondi leikvangurinn, Sekondi-Takoradi
Áhorfendur: 16.000
Dómari: Abderrahim El Arjoun, Marokkó
25. janúar
Nígería 2:0 Benín Sekondi leikvangurinn, Sekondi-Takoradi
Áhorfendur: 4.000
Dómari: Kacem Bennaceur, Túnis
Mikel 53, Yakubu 86
29. janúar
Fílabeinsströndin 3:0 Malí Ohene Djan leikvangurinn, Akkra
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Eddy Maillet, Seychelles-eyjum
Drogba 9, Zoro 54, Sanogo 86

C-riðill

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Egyptaland 3 2 1 0 8 3 +5 7
2 Kamerún 3 2 0 1 10 5 +5 6
3 Sambía 3 1 1 1 5 6 -1 4
4 Súdan 3 0 0 3 0 9 -9 0
22. janúar
Egyptaland 4:2 Kamerún Baba Yara leikvangurinn, Kumasi
Áhorfendur: 42.000
Dómari: Modou Sowe, Gambíu
Hosny 14 (vítasp.), 82, Zidan 17, 45 Eto'o 51, 90 (vítasp.)
22. janúar
Súdan 0:3 Sambía Baba Yara leikvangurinn, Kumase
Áhorfendur: 35.000
Dómari: Badara Diatta, Senegal
Chamanga 2, J. Mulenga 50, F. Katongo 59
26. janúar
Kamerún 5:1 Sambía Baba Yara leikvangurinn, Kumase
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Yuichi Nishimura, Japan
Geremi 28, Job 32, 82, Emaná 44, Eto'o 66 (vítasp.) C. Katongo 90
26. janúar
Egyptaland 3:0 Súdan Baba Yara leikvangurinn, Kumasi
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Coffi Codjia, Benín
Hosny 29 (vítasp.), Aboutrika 78, 83
30. janúar
Kamerún 3:0 Súdan Tamale leikvangurinn, Tamale
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Kokou Djaoupe, Tógó
Eto'o 27 (vítasp.), 90, El Khider 33 (sjálfsm.)
30. janúar
Egyptaland 1:1 Sambía Baba Yara leikvangurinn, Kumasi
Áhorfendur: 2.000
Dómari: Koman Coulibaly, Malí
Zaki 15 C. Katongo 88

D-riðill

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Túnis 3 1 2 0 5 3 +2 5
2 Angóla 3 1 2 0 4 2 +2 5
3 Senegal 3 0 2 1 4 6 -2 2
4 Suður-Afríka 3 0 2 1 3 5 -2 2
23. janúar
Túnis 2:2 Senegal Tamale leikvangurinn, Tamale
Áhorfendur: 12.000
Dómari: Yuichi Nishimura, Japan
Jemâa 9, Traoui 82 Sall 45, D. Kamara 66
23. janúar
Suður-Afríka 1:1 Angóla Tamale leikvangurinn, Tamale
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Koman Coulibaly, Malí
Van Heerden 87 Manucho 29
27. janúar
Senegal 1:3 Angóla Tamale leikvangurinn, Tamale
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Modou Sowe, Gambíu
A. Faye 20 Manucho 50, 67, Flávio 78
27. janúar
Túnis 3:1 Suður-Afríka Tamale leikvangurinn, Tamale
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Kokou Djaoupe, Tógó
Santos 8, 34, Ben Saada 32 Mphela 87
31. janúar
Senegal 1:1 Suður-Afríka Baba Yara leikvangurinn, Kumasi
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Alex Kotey, Gana
H. Camara 36 Van Heerden 14
31. janúar
Túnis 0:0 Angóla Tamale leikvangurinn, Tamale
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Coffi Codjia, Benín

Útsláttarkeppni

Fjórðungsúrslit

3. febrúar
Gana 2:1 Nígería Ohene Djan leikvangurinn, Akkra
Áhorfendur: 45.000
Dómari: Mohamed Benouza, Alsír
Essien 45+2, Agogo 83 Yakubu 35 (vítasp.)
3. febrúar
Fílabeinsströndin 5:0 Gínea Sekondi leikvangurinn, Sekondi
Áhorfendur: 14.000
Dómari: Djamel Haimoudi, Alsír
Keïta 25, Drogba 70, Kalou 72, 81, B. Koné 85
4. febrúar
Egyptaland 2:1 Angóla Bara Yara leikvangurinn, Kumasi
Áhorfendur: 6.000
Dómari: Yuichi Nishimura, Japan
Hosny 23 (vítasp.), Zaki 38 Manucho 27
4. febrúar
Túnis 2:3 (e.framl.) Kamerún Tamale leikvangurinn, Tamale
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Koman Coulibaly, Malí
Ben Saada 34, Chikhaoui 81 Mbia 18, 93, Geremi 27

Undanúrslit

7. febrúar
Gana 0:1 Kamerún Ohene Djan leikvangurinn, Akkra
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Abderahim El Arjoune, Marokkó
N'Kong 72
7. febrúar
Fílabeinsströndin 1:4 Egyptaland Baba Yara leikvangurinn, Kumasi
Áhorfendur: 30.000
Dómari: Eddy Maillet, Seychelles-eyjum
Keïta 63 Fathy 12, Zaki 61, 67, Aboutrika 90+1

Bronsleikur

9. febrúar
Gana 4:2 Fílabeinsströndin Baba Yara leikvangurinn, Kumasi
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Jerome Damon, Suður-Afríku
Muntari 10, Owusu-Abeyie 70, Agogo 80, Draman 84 Sanogo 24, 32

Úrslitaleikur

10. febrúar
Kamerún 0:1 Egyptaland Ohene Djan leikvangurinn, Akkra
Áhorfendur: 35.500
Dómari: Coffi Codjia, Benín
Aboutrika 76

Markahæstu leikmenn

5 mörk
4 mörk
  • Hosny Abd Rabo
  • Mohamed Aboutrika
  • Amr Zaki
  • Manucho

Heimildir