Andrew Robertson
Andrew Robertson | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Andrew Henry Robertson[1] | |
Fæðingardagur | 11. mars 1994 | |
Fæðingarstaður | Glasgow, Skotland | |
Hæð | 1,78m | |
Leikstaða | Vinstri Bakvörður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Liverpool | |
Númer | 26 | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2012–2013 | Queen's Park | 34 (2) |
2013–2014 | Dundee United | 36 (3) |
2014–2017 | Hull City | 99 (3) |
2017– | Liverpool | 195 (7) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Andrew Henry Robertson (fæddur 11. mars 1994) er skoskur knattspyrnumaður sem spilar sem vinstri bakvörður með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og er fyrirliði skoska landsliðsins. Robertson er talinn vera einn besti bakvörður heims.[2][3]
Tilvísanir
- ↑ „FIFA Club World Cup Qatar 2019: List of Players: Liverpool FC“ (PDF). FIFA. 5. desember 2019. bls. 7. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 21. janúar 2020.
- ↑ „Liverpool pair ranked among the top 10 full-backs and wing-backs of the Premier League season“. Football365. 25. maí 2022. Sótt 22. febrúar 2023.
- ↑ „Gary Neville hails Andy Robertson as 'best full back in the league by a mile'“. The Independent. 17. maí 2022. Sótt 22. febrúar 2023.