Bátur
Bátur er farartæki til ferða á vatni. Bátar eru svipaðir og skip en minni. Bátar eru knúnir áfram með vél, árum, seglum, stjökum, spaðahjólum eða vatnsþrýstidælum.
Tegundir báta
- Árabátur
- Eintrjáningur
- Fenjabátur
- Flatbytna
- Fljótabátur
- Færeyingur
- Gúmmíbátur eða slöngubátur einnig þekkt sem tuðra (td í vestmannaeyjum)
- Húsbátur
- Julla
- Seglbátur
- Skipsbátur
Tengt efni
- Drift
- Svifnökkvi
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist bátum.