Brassica perviridis

Brassica perviridis

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Krossblómabálkur (Brassicales)
Ætt: Krossblómaætt (Brassicaceae)
Ættkvísl: Brassica
Tvínefni
Brassica rapa
Þrínefni
Brassica rapa var. perviridis
(L.H.Bailey) Hanelt

Japanskt spínatkál eða Komatsuna (コマツナ(小松菜))[1] (fræðiheiti Brassica rapa var. perviridis) er káltegund og blaðgrænmeti. Það er ættað frá Japan.

Tilvísanir

  1. „Sorting Brassica rapa names“. Multilingual Multiscript Plant Name Database. The University of Melbourne. Sótt 17. mars 2016.
  Þessi plöntugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.