Meiji-endurreisnin


Saga Japans

  • Steinöld 35000–14000 f.Kr.
  • Jómontímabilið 14000–300 f.Kr.
  • Jajoitímabilið 300 f.Kr.–250 e.Kr.
  • Kofuntímabilið 250–538
  • Asukatímabilið 538–710
  • Naratímabilið 710–794
  • Heiantímabilið 794–1185
  • Kamakuratímabilið 1185–1333
    • Kemmu-endurreisnin 1333–1336
  • Múrómatsítímabilið 1336–1573
  • Azuchi-Momoyama-tímabilið 1568–1603
    • Nanbantímabilið
  • Jedótímabilið 1603–1868
    • Síð-Tokugawa-tímabilið
  • Meiji-tímabilið 1868–1912
  • Taishō-tímabilið 1912–1926
    • Japan í Fyrri heimsstyrjöld
  • Shōwa-tímabilið 1926–1989
    • Japönsk útþenslustefna
    • Hernám Japans
    • Japan eftir hernámið
  • Heiseitímabilið 1989–2019
  • Reiwa-tímabilið 2019–
  • Hagsaga Japans
  • Saga menntunar í Japan
  • Hernaðarsaga Japans
  • Saga japanska sjóhersins

Orðalisti

Meiji-endurreisnin var endurreisn keisarastjórnar í Japan árið 1868. Endurreisnin gat af sér miklar breytingar í japönskum stjórnmálum og samfélagsgerð. Hún hófst seint á Jedótímabilinu (einnig þekktu sem síð-Tokugawa-tímabilinu) og stóð fram yfir upphaf Meiji-tímabilsins.

  Þessi sögugrein sem tengist Japan er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.